30.6.2010
Að læra að rökstyðja og hlusta
Hvernig er hægt að kenna og þjálfa vitrænar rökræður? Hvar á að byrja og hvernig á að standa að því? Margir telja að byrja þurfi að kenna börnum rökræður ungum, í menntakerfinu, og það tek ég undir - að fenginni reynslu. Mjög góð, innihaldsrík og skynsamleg athugasemd frá Eiríki H. Sigurjónssyni við síðasta pistil...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2010
Áhættufíkn og Borgarafundur
Ég tek undir með þeim sem mótmæla þeim fullyrðingum að þeir sem hafi tekið gengistryggð lán séu áhættufíklar sem eigi ekkert gott skilið og megi bara sitja í súpunni. Þetta er einfaldlega ekki rétt og hefur verið marghrakið af ýmsum. Þessum lánum var haldið stíft að fólki og sums staðar voru ekki önnur lán í boði...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)