Ég er búin að fjalla svo mikið um virkjanir, orkuna og auðlindirnar að stundum finnst mér eiginlega nóg komið. Enda byrjaði ég jú að blogga 1. nóvember 2007 beinlínis vegna virkjana-, náttúru- og orkumála þótt ýmislegt annað hafi nú slæðst með í gegnum tíðina. En þetta eru óhemju mikilvæg mál...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)