17.7.2010
Auðlindir og Magma í Vikulokunum
Vikulokin á Rás 1 er þáttur sem ég missi aldrei af. Hann er misáhugaverður og það fer gjarnan eftir viðmælendum. Að þessu sinni stjórnaði Gísli Einarsson - Út og suður meistarinn - þættinum og gestir hans voru sjálfur Ómar Ragnarsson, hin skelegga Halla Gunnarsdóttir og Ásmundur Friðriksson, bæjarstjóri D-listans í Garðinum á Reykjanesi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)