23.7.2010
Hver hagnast á auknu verðmæti?
"Þið hafið þann kost að búa yfir ríkulegum náttúruauðlindum, fiski og orkulindum. Þetta eru endurnýjanlegar auðlindir, einkum fiskurinn ef rétt er að farið. Þetta eru auðlindir sem tilheyra allri þjóðinni. Því miður virðist þið ekki njóta þes ávinnings sem þið ættuð að njóta af þessum auðlindum. Grunnregla skattlagningar er sú..."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)