26.7.2010
Ískaldur veruleiki snákanna
Magma-málið er heldur betur í umræðunni þessa dagana - loksins, loksins! Ég hef skrifað um það í rúmt ár og fundist ég stundum vera svolítið ein í heiminum. En nú hefur öflugt fólk bæst í hópinn og almenningur er að vakna til vitundar um alvarleika þessa máls. Mér finnst verst hvað snúið er út úr umræðunni, en það er líklega óhjákvæmilegur fylgifiskur stórmála...
Bloggar | Breytt 11.12.2010 kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)