Það er alltaf fróðlegt að kynna sér hina hliðina, í þessu tilfelli hvernig breskir fjölmiðlar fjalla um Icesave og undirskrift forsetans. Hér eru tvær úrklippur með umfjöllun BBC og Channel 4. BBC fjallaði um málið 2. janúar og talar við...
Framhald hér...
Athugasemdir
Rangtúlkannir eru hið versta mál.Því skora ég á blaðamenn,alþingismenn hvort sem að þeir séu í stjórn eða stjórnaraðstöðu,sem alla þá,sem hafa til þess möguleika,að koma því til skila,að hér er ekki verið að hafna því,að standa við skuldbindingar.
Þjóðin vill greiða skuldbindingar,en ekki með þeim hætti,sem yrði ekki viðráðanlegt að okkar mati.Við skrifum ekki undir óútfylltan víxil.
Ingvi Rúnar Einarsson, 5.1.2010 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.