6.1.2010
Hverjir gerðu hvað og hvernig
Í mánudagsblaði DV var stórfróðleg umfjöllun um manngerðina sem átti hvað stærstan þátt í efnahagshruninu á Íslandi. Hann var áhættusækinn, reddingaglaður, djarfur, óskipulagður, óstundvís, Davíðssinnaður jeppakarl Vísað er í rannsókn sem gerð var árið 2005 sem og rannsókn Sigrúnar Davíðsdóttur árið 2006...
Athugasemdir
gott innlegg og þarft.
Sif Jónsdóttir, 7.1.2010 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.