8.1.2010
Hægri-vinstri-snú!
Ég er mjög hugsi yfir pólitíkinni og fólkinu sem þá tík stundar. Og almennt efins um skilgeininguna hægri-vinstri. Ég er meðmælt því að fólk skipti um skoðun ef eitthvað sannara reynist - tel það almennt vera þroskamerki. En stundum finnst manni að fyrr megi nú aldeilis fyrrvera...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.