11.1.2010
Örlítið málfarsnöldur
Ég hef ekki lagt í vana minn að nöldra út af málfari og hef aðeins einu sinni skrifað pistil um íslenskt mál. Mér finnst skipta meira máli að fólk tjái sig á málefnalegan hátt en að málfarið sé kórrétt og stafsetningin óaðfinnanleg. Innihaldið á að vera umbúðunum æðra...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.