23.1.2010
Ári síðar - þingið og byltingin
Ég flutti fyrsta föstudagspistilinn eftir áramót á Rás 2 í gær. Nú verða þeir mánaðarlega eða svo í stað vikulega. Sumum eflaust til óblandinnar ánægju, öðrum ekki. Þetta kemur sparnaði eða niðurskurði ekkert við, heldur vildu nýir stjórnendur Morgunvaktarinnar - sem nú heitir Morgunútvarpið - auka fjölbreytnina...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.