7.2.2010
Athyglisverð umræða um RÚV
Mér fannst margt athyglisvert koma fram í viðtali Egils í Silfri dagsins við Gauta Sigþórsson, lektor í fjölmiðlun við Greenwich-háskólann í Lundúnum. Viðtalið hefði gjarnan mátt vera helmingi lengra. Gauti talaði um hlutverk RÚV sem "almannaútvarps/sjónvarps" og taldi nauðsynlegt að endurskilgreina hlutverk og rekstur fjölmiðilsins...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.