9.2.2010
Viðvaranir Wades
Ég skrifaði fyrst um Robert Wade 2. júlí 2008. Finn ekki pistilinn hér á Eyjublogginu en hér er hann á Moggablogginu. Wade hafði skrifað grein í Financial Times undir fyrirsögninni Iceland pays price for financial excess. Fjallað var um greinina í Tíufréttum RÚV, en á þessum tíma var þáverandi forsætisráðherra...
Athugasemdir
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur :O)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.2.2010 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.