Bull og blekkingar?

Eins og flestir vita sem hafa eitthvað fylgst með málefnum OR og Helguvíkurálvers, sem og baráttunni um orkuna, þá er langt í frá öruggt hvort hægt sé að afla nægrar orku til að knýja hið risastóra álver sem fyrirhugað er í Helguvík.  Færð hafa verið sannfærandi rök fyrir því...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Myndi einhver opna veitingahús ef hann væri ekki viss um að hann fengi matvörurnar til þess að elda úr? Þetta Helguvíkurdæmi er svo gjörsamlega út úr kortinu. Hugsa ykkur: Að plana og byggja risaálver og vita ekki hvaðan orkan  - og líka fjármagnið á að koma! "Þetta reddast" hugsunarhátturinn er skelfilega og hefur leidd okkur nýlega í blindgötu.

Úrsúla Jünemann, 10.2.2010 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband