13.2.2010
Yfir gröf, dauða og gjaldþrot
Sigrún Davíðsdóttir flutti pistil í Speglinum í gærkvöldi um Iceclandic Group og veltir fyrir sér hvernig það fer saman hjá bönkunum - að afskrifa skuldir, fella niður ábyrgðir og hygla gerendum hrunsins annars vegar, og byggja aftur upp trúnað og traust almennings hins vegar...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.