13.2.2010
Reiðilestur um réttlæti
Ég var öskureið þegar ég skrifaði þennan pistil - Kúgun og yfirgangur - eftir fréttirnar á miðvikudagskvöldið. Ég var ennþá öskureið á fimmtudaginn þegar ég samdi og tók upp Morgunútvarpspistilinn fyrir föstudaginn. Það heyrist enda vel á flutningnum. Ég er ennþá reið og lít svo á að reiði mín og annarra í sömu sporum...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.