4.3.2010
Hugrekkið í listinni
Mikið hefur verið skrafað og skrifað um listir og listamannalaun undanfarna daga og sýnist sitt hverjum. Í gegnum tíðina hefur líka mikið verið deilt um hvað er list og hvað er ekki list. Smekkur er misjafn og flestum finnst það list sem samrýmist þeirra eigin prívatsmekk og allt annað fánýti sem ekki sé þess virði að rækta...
Athugasemdir
Þráinn Bertelsson er góður höfundur. Það verður dásamlegt að horfa á hans framtíðar-leikrit frá frægasta sirkus heimsins, sem er ALÞINGIS-MÁLÞÓFS-MET HEIMSINS, MEÐ AFBROTA-MENN FYRRI RÍKISSTJÓRNAR Í PONTU AÐ VERJA RÉTTLÆTI ÍSLENSKU ÞJÓÐARINNAR FYRIR ÓRÉTTLÁTUM OG HÆTTULEGUM HEIMI?
Hins vegar er tímabært að þeir sem ekki hafa nú þegar sannað sig, fái smá frest á listastuðningnum þetta árið vegna hungurs og lyfjaskorts gamla fólksins og sjúklinganna sem ekki hafa burði til að flýja ástandið.
Sé samt ekki hvernig menningar-þjóð getur verið án listarinnar í margvíslegu formi. Hinsvegar hefur menningar-staðan beðið alvarlega hnekki tímabundið.
Íslensk leiklist er hins vegar á heimsmælikvarða og arðsamt að nota einhverjar krónur sem finnast kanski í peninga-pyngjunni í slík arðbær verk! Þetta er nú mín skoðun, svona áður en ég hef lært af réttmætri gagnrýni á mínar skoðanir
. M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.3.2010 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.