6.3.2010
Kjósum um kvótann
Í dag er fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan í sögu íslenska lýðveldisins. Þátttaka að því er virðist dræm víðast hvar. Það er synd og skömm. Kjósendur ættu frekar að sýna hug sinn með því að skila auðu en sitja heima...
6.3.2010
Í dag er fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan í sögu íslenska lýðveldisins. Þátttaka að því er virðist dræm víðast hvar. Það er synd og skömm. Kjósendur ættu frekar að sýna hug sinn með því að skila auðu en sitja heima...
Athugasemdir
Þegar ég fer á kjörstað þá ætla ég að taka afstöðu. Ég mun aldrei fara að kjósa og skila auðu. Til hvers?
Úrsúla Jünemann, 6.3.2010 kl. 16:48
Það er borgaraleg skylda að kjósa NEI. Þannig lagast samningsstaðan.
Samninganefndin á svo að fá vinnufrið fyrir blaðrandi ráðherrum.
Það er pólitískt siðleysi - og Íslandi skaðlegt - að sitja heima
Kristinn Pétursson, 6.3.2010 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.