15.4.2010
Björgólfur Thor og iðrunin
Fleiri iðrast en Pálmi þótt hans iðrun virðist vera rækilega innantóm. Fréttablaðið birti iðrun Björgólfs Thors og spurning hvort sú iðrun sé jafninnantóm og iðrun Pálma. Jafnvel enn innantómari og þá er mikið sagt. Sigrún Davíðsdóttir lauk pistli sínum í Speglinum í gærkvöldi með þessum orðum...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.