Mikið hefur verið rætt um þörf á stjórnlagaþingi og nýrri stjórnarskrá frá hruni. Þær raddir hafa blossað upp aftur eftir útkomu Skýrslunnar. Raddir fólksins, sem stóðu að laugardagsfundunum á Austurvelli veturinn eftir hrun, standa nú fyrir kaffispjalli um stjórnlagaþing og stjórnarskrá þrjá sunnudaga og einn mánudag í maí...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.