12.5.2010
Hvar stendur hnífurinn í kúnni?
Í fréttum í kvöld kom fram að Scotland Yard hafi hafnað beiðni um að handtaka Sigurð Einarsson því láðst hafi að lögfesta aðild Íslendinga að Evrópusamningi um handtöku og framsal grunaðra eða dæmdra manna. Á Facebook í kvöld bendir Guðmundur Magnússon, fyrrverandi ritstjóri Eyjunnar...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.