Útrásin og lifnaðarhættir landans

Það var verið að rifja þessi myndbönd upp á Facebook í morgun svo ég ákvað að birta þau aftur. Þessir Kastljósskaflar eru frá október 2008, skömmu eftir hrun. Það er hollt að minna sjálfan sig á hvernig ástandið var, hverjir sögðu hvað, hvar og hvernig. Og hvernig lifnaðarhættirnir voru. Tökum vel eftir og lærum af reynslunni...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Aldrei er of mikið gert af því að rifja upp ruglið í "góðærinu" - og einnig nöfn þeirra sem stóðu að ruglinu.

Úrsúla Jünemann, 19.5.2010 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband