24.5.2010
Fjármögnun Magma
Í tengslum við fyrri pistla um kaup Magma Energy á HS Orku er ekki úr vegi að rifja upp þessa athyglisverðu grein Inga F. Vilhjálmssonar í DV 6. janúar sl. Höfum í huga meintan heiðarleika Ross Beaty - að hans sögn - og hve hlýtt honum er til Íslendinga og íslenska samfélagsins - að hans sögn...
Athugasemdir
Það gengur fjöllunum hærra hér suðurfrá að skítalyktin af sölunni á HS orku leggi langar leiðir,menn séu bara ekki að "skoða þau atriði sem raunverulega hanga þarna á spýtunni", það sem mest er talað um er að SÖLULAUNIN vegna sölunnar séu alveg gríðarlega há og þar hafi háttsettir aðilar innan SjálfstæðisFLokksins í Reykjanesbæ (kúlulánamenn sem ennþá lifa og hrærast í 2007 umhverfinu), makað krókinn.
Jóhann Elíasson, 24.5.2010 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.