29.5.2010
Er lykillinn í Lúx?
Er lykillinn að gátunum í Lúxemborg? Peningarnir okkar kannski líka? Sigrún Davíðsdóttir hefur flutt ótalmarga Spegilspistla um Lúx. Hún bætti nú um betur, fór þangað og ræddi við mann og annan. Augljóst er að margt býr í Lúxemborg og í nýjasta Lúx-pistlinum sem fluttur var í Speglinum á föstudaginn segir Sigrún meðal annars þetta...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.