29.5.2010
Skýrslan og háskólasamfélagið - dagur 1
Sagt hefur verið að meira og minna allir hafi brugðist að einhverju leyti í aðdraganda hrunsins. Stjórnmálamenn, embættismenn, stjórnsýslan, fjölmiðlar, háskólasamfélagið og almenningur. Reglur rýmkaðar eða afnumdar, stofnunum lokað, stjórnmálamenn þáðu mútur, háskólasamfélagið þagði og almenningur svaf...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.