29.5.2010
Borgarblús
Ég hef verið að rifja upp, spá og spekúlera. Líta um öxl yfir kjörtímabilið í Reykjavík og það er skelfilegt. Alveg með ólíkindum. Ég fann nokkra gamla bloggpistla og myndbönd sem ég hef klippt saman um borgarmálin. Í pistli 15. maí 2008 skrifaði ég t.d. þetta um meirihlutaskiptin frá í janúar það ár þegar Ólafur F. var pússaður upp sem borgarstjóri með sín 6.527 atkvæði...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.