31.5.2010
Fyrir og eftir kosningar
Nú eru sveitastjórnarkosningar afstaðnar og Besti flokkurinn vann sigur í Reykjavík. Ég vogaði mér að spyrja spurninga um hvað flokkurinn ætlaði að gera þegar alvaran tæki við í pistlinum Er Besti flokkurinn bestur? um daginn. Eins og sjá má í athugasemdunum varð allt vitlaust. Fólk skildi ekki pistilinn, las hann ekki...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.