1.6.2010
Gagnrýninn hugsuður
Ég heyrði fyrst um hann sem málvísindamann fyrir óralöngu. Heimsfrægan og mikilsvirtan. Svo kynntist ég öðrum hliðum á honum og hann hitti mig í hjartastað þótt umdeildur væri. Til eru ótalmörg viðtöl við hann eins og fólk sér ef það gúglar hann eða flettir upp á YouTube. Þetta viðtal birtist...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.