Ég er búin að fjalla svo mikið um virkjanir, orkuna og auðlindirnar að stundum finnst mér eiginlega nóg komið. Enda byrjaði ég jú að blogga 1. nóvember 2007 beinlínis vegna virkjana-, náttúru- og orkumála þótt ýmislegt annað hafi nú slæðst með í gegnum tíðina. En þetta eru óhemju mikilvæg mál...
Framhald hér...
Athugasemdir
Þú ert bara frábær Lára Hanna mín!
Engum treysti ég betur en Besta-Jóni Gnarr og félögum til að sjá í gegnum lygar og fals. Heiðarleikinn er einnig til staðar hjá þeim bestu M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.6.2010 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.