Aðgát skal höfð þegar rán er í vinnslu

Ég er búin að fjalla svo mikið um virkjanir, orkuna og auðlindirnar að stundum finnst mér eiginlega nóg komið. Enda byrjaði ég jú að blogga 1. nóvember 2007 beinlínis vegna virkjana-, náttúru- og orkumála þótt ýmislegt annað hafi nú slæðst með í gegnum tíðina. En þetta eru óhemju mikilvæg mál...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Þú ert bara frábær Lára Hanna mín!

Engum treysti ég betur en Besta-Jóni Gnarr og félögum til að sjá í gegnum lygar og fals. Heiðarleikinn er einnig til staðar hjá þeim bestu M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.6.2010 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband