Strákarnir, styrkirnir, siðferðið og jafnrétti hugarfarsins

"Hann fékk bók, en hún fékk nál og tvinna..." segir í jólalaginu sem sungið hefur verið með börnum þessa lands um áratugaskeið og er enn. Eins og ég sagði frá í pistlinum Lengi býr að fyrstu gerð mótast viðhorfið til kvenna og karla frá frumbernsku. Stundum er innrætingin meðvituð, stundum ómeðvituð...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Lára Hanna. Það er í raun mjög alvarlegt og hættulegt fyrir alla Íslendinga að hafa svona siðblint og spillt fólk í stjórnmálunum! Hvenær er lögum samkvæmt leyfilegt að taka svona fólk úr umferð og leggja það tímabundið inn á sjúkrahús? Ég bara spyr eins og fávís kona? M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.6.2010 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband