Hvorki klókur né kænn

Bjarni Benediktsson er ekki klókur stjórnmálamaður, hvað þá kænn. Það sýndi hann svo ekki var um villst í fréttunum í kvöld þegar hann svaraði spurningum fréttamanns af fullkomnum hroka. Kjósendur fengu að vita um himinháar fégjafir til Guðlaugs Þórs í nóvember 2009 (sjá vef Ríkisendurskoðunar) og þar var vinur vors og blóma, Óskar Nafnleyndar, í aðalhlutverki...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband