12.6.2010
Vatnið og lífsbjörgin
"Þúsundir hafa lifað án ástar, en ekki einn einasti án vatns", sagði breska skáldið W.H. Auden. Vatn er forsenda alls lífs á jörðunni og gríðarlega verðmæt auðlind. Sem betur fer höfum við Íslendingar ávallt haft yfrið nóg af vatni. Við höfum getað sprangað um fjöll og firnindi, hæðir og hóla...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.