Lýðræði fyrir alla - konur og kalla

Í morgun hlustaði ég að venju á eðalþáttinn Framtíð lýðræðis á Rás 1. Í þetta sinn var rætt við Þórhildi Þorleifsdóttur, leikstjóra og fyrrverandi þingkonu Kvennalistans með meiru. Ótalmargt bar á góma og ég hvet alla, jafnt konur sem karla, á öllum aldri og ekki síst ungar konur til að hlusta á þennan þátt...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband