14.6.2010
Tíminn, þingið og vatnið
Enn þrjóskast Alþingi við og rígheldur í sauðburð, heyskap, göngur og réttir eins og sönnum búmönnum sæmdi í bændasamfélagi fortíðarinnar. Þá var riðið til þings og ef til vill litið komið við hjá helstu höfðingjum á leiðinni og þegin næturgisting og annar viðurgerningur...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.