Gullmolar gærkvöldsins

Ég lagði það á mig að hlusta og horfa á allar Eldhúsdagsumræðurnar í gærkvöldi. Legg til að nafninu verið breytt í Eldhúsdagseinræður því þetta eru mestan part einræður þar sem fólk messar hvert yfir öðru og landslýð. Hinir hefðbundnu hjólfara- og skotgrafaþingmenn eru fyrirsjáanlegir og hundleiðinlegir en innan um er fólk sem talar af nokkru viti...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband