30.6.2010
Áhættufíkn og Borgarafundur
Ég tek undir með þeim sem mótmæla þeim fullyrðingum að þeir sem hafi tekið gengistryggð lán séu áhættufíklar sem eigi ekkert gott skilið og megi bara sitja í súpunni. Þetta er einfaldlega ekki rétt og hefur verið marghrakið af ýmsum. Þessum lánum var haldið stíft að fólki og sums staðar voru ekki önnur lán í boði...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.