29.6.2010
Rökræðuhefð Íslendinga
Mikið hefur verið rætt um skort á rökræðuhefð Íslendinga undanfarið. Hvernig fólk ræðst á persónur í stað þess að fjalla um málefnin, heggur mann og annan á báða bóga, talar í órökstuddum frösum, er orðljótt og ruddalegt og skýtur fyrst og spyr svo... ef það spyr yfir höfuð. Hlustar ekki á málflutning viðmælandans, hefur mjög valkvæða heyrn...
Athugasemdir
Mjög gott og rétt hjá þér, ég ætla sko ekki að þræta um þetta við þig....tíhí!
Sérstaklega er ég ánægður með að þú nefnir Innansveitarkróníkuna í þessu samhengi, hún segir allt um landann svona að mestu leyti. Enda mun ég aldrei fara í messu í Lágafellskirkju!
Einhver Ágúst, 29.6.2010 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.