Rökræðuhefð Íslendinga

Mikið hefur verið rætt um skort á rökræðuhefð Íslendinga undanfarið. Hvernig fólk ræðst á persónur í stað þess að fjalla um málefnin, heggur mann og annan á báða bóga, talar í órökstuddum frösum, er orðljótt og ruddalegt og skýtur fyrst og spyr svo... ef það spyr yfir höfuð. Hlustar ekki á málflutning viðmælandans, hefur mjög valkvæða heyrn...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einhver Ágúst

Mjög gott og rétt hjá þér, ég ætla sko ekki að þræta um þetta við þig....tíhí!

Sérstaklega er ég ánægður með að þú nefnir Innansveitarkróníkuna í þessu samhengi, hún segir allt um landann svona að mestu leyti. Enda mun ég aldrei fara í messu í Lágafellskirkju!

Einhver Ágúst, 29.6.2010 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband