3.7.2010
Hver skoðar hvaða nafla?
Borgarafundurinn á mánudagskvöldið var ansi magnaður. Salurinn í Iðnó var fullur langt út úr dyrum og fólk sat og stóð úti og hlustaði á í öflugu hljóðkerfi. Sem betur fer var veðrið gott. Stemningin var ólýsanleg og fólki var heitt í hamsi - eðlilega. Dómur Hæstaréttar um gengistryggðu lánin og framhaldið er hitamál og mikilvægt að unnið verði vel og réttlátlega úr því...
Athugasemdir
Flott mal.
Anna , 5.7.2010 kl. 15:06
Hvessu lengi hefur rikid mjolkad almenning med gengidt lannnnnnnnnnnn ????
Anna , 5.7.2010 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.