5.7.2010
Að rýna til gagns
Gagnrýni er hverju samfélagi lífsnauðsyn ef hún er rökstudd og málefnaleg. Ekki er úrvalið í hefðbundnu fjölmiðlaflórunni burðugt og ansi fáir fjölmiðlar sem mark er takandi á. Ég býð ekki í umræðuna og upplýsingaflæðið frá hruni ef ekkert hefði verið net eða blogg...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.