7.7.2010
Hvar liggur ábyrgðin?
Ég er mikið að velta fyrir mér hvar ábyrgðin á harmleikjum ótalmargra Íslendinga liggur. Auðvelt er að fara í Skýrsluna og rifja upp atburði undanfarinna... ja, bara tíu ára eða svo. Ábyrgðin á aðdraganda hrunsins er skýr - hana bera stjórnmálamenn, bankamenn og aðrir stórleikarar á sviði viðskipta og efnahagsmála...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.