11.7.2010
Afhjúpun eða ekki afhjúpun
Stóru Magma-fréttirnar og öll umræðan í kringum þær hafa verið ansi fróðlegar og athyglisverðar í meira lagi, ekki síst á Facebook þar sem þetta málefni hefur átt sviðið í dag. Margir hafa bent á að það sé engin ný frétt að Magma Energy Sweden AB sé skúffufyrirtæki. Það er alveg hárrétt...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.