14.7.2010
Síðbúið Stjórnlagakaffi
Raddir fólksins stóðu fyrir Stjórnlagakaffi fjórum sinnum í maí. Fyrstur hélt erindi Páll Skúlason, heimspekiprófessor og fyrrverandi háskólarektor og sagði ég frá því hér og sýndi upptöku. Næst í röðinni var Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í stjórnsýslufræðum og það spjall birti ég hér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.