16.7.2010
Ómar Ragnarsson
Láttu ekki mótlætið buga þig heldur brýna
birtuna má aldrei vanta í sálu þína.
Ef hart ertu leikinn svo þú átt í vök að verjast
vertu ekki dapur, njóttu þess heldur að berjast.
Í þessar frumortu ljóðlínur sínar sem innblásnar eru af ljóði Hannesar Hafstein, Ég elska þig, stormur, sækir Ómar Ragnarsson styrk þegar á brattann er að sækja, segir í viðtali við þennan mikla baráttumann og gleðigjafa í helgarblaði DV sem kom út í dag.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.