Orkuveitan og stjórnarformaðurinn

Ég er ekki sú eina sem hef verið hugsi, jafnvel tortryggin, gagnvart hinum nýja stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur, Haraldi Flosa Tryggvasyni,  sem okkur er gert að borga milljón á mánuði fyrir vikið. Lái mér hver sem vill. OR er stærsta fyrirtæki okkar Reykvíkinga og það skiptir okkur öll miklu máli hverjir halda þar um stjórnartaumana...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband