18.7.2010
Orkuveitan og stjórnarformaðurinn
Ég er ekki sú eina sem hef verið hugsi, jafnvel tortryggin, gagnvart hinum nýja stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur, Haraldi Flosa Tryggvasyni, sem okkur er gert að borga milljón á mánuði fyrir vikið. Lái mér hver sem vill. OR er stærsta fyrirtæki okkar Reykvíkinga og það skiptir okkur öll miklu máli hverjir halda þar um stjórnartaumana...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.