Þjóðargersemi fær þjóðargjöf

Ég fór í Grasagarðinn í Laugardal í gær til að samfagna Ómari Ragnarssyni með sjötugsafmælisgjöfina - eða fyrsta hluta hennar. Sjaldan eða aldrei hefur mér fundist nokkur manneskja verðskulda eins hjartanlega þann þakklætisvott sem henni var sýnd með framlagi um 8.000 einstaklinga og 8 fyrirtækja. Það er magnað að renna í gegnum...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna

Aedislegt.

Anna , 25.7.2010 kl. 20:11

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Ég samgleðst Ómari og óska honum mörg ár í viðbót. Slíkur snillingur sem lætur ekkert stoppa sig að fara eftir sínum sannfæringum er vandfundinn.

Úrsúla Jünemann, 26.7.2010 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband