11.12.2010
Einföld spurning - ekkert svar
Björk Guðmundsdóttir spurði ríkisstjórnina einfaldrar spurningar í þættinum Návígi á þriðjudagskvöldið: Ætlið þið að rifta sölunni á HS Orku til Magma Energy - eða ekki? Ekkert svar hefur borist við spurningunni og engir fjölmiðlar spyrja ráðherra eða ríkisstjórn hvort þeir ætli að leggja blessun sína yfir það...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.