Réttlæti - öllum til handa

Það er mótmælt, skrifað, haldnar ræður, þjóðfélagið á suðupunkti. Við horfum upp á hrunvaldana - bæði úr pólitík og viðskiptum - ganga frá skuldasúpum sínum með afskriftum kúlulána og himinhárra skulda, kennitöluflakki og alls konar siðleysi. Við sjáum þá setjast í vel launuð störf og embætti, mennina sem ollu hruninu, halda áfram og braska að vild...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband