11.12.2010
Öfugsnúið þjóðfélag
Ég er sjálfsagt ekki ein um að finnast þjóðfélagi öfugsnúið um þessar mundir. Kannski hefur það alltaf verið það, en náð nýjum hæðum með ótrúlegum uppákomum, mótsagnakenndum orðum og gjörðum jafnt almennings, fjármagnseigenda og -vörslumanna og yfirvalda. Óréttlætið í réttarríkinu Íslandi er með ólíkindum, vantraust og tortryggni yfirgnæfa alla umræðu...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.