Hvað á maður að halda?

Þessi frétt birtist á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Hún vekur margar, margar spurningar sem fróðlegt væri að fá skýr og afdráttarlaus svör við - og sjá greiðslukvittanir. Vonandi er bókhaldið í Ölfusi í góðu lagi.
Sem Reykvíkingi - og þar með einum eigenda Orkuveitu Reykjavíkur - finnst mér þetta alls ekki í lagi.

Fréttabladid_151107-80


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband