Gestaþraut Dofra

"Væri þá ekki sorglegt að hafa eyðilagt þá verðmætu auðlind sem er á yfirborði jarðhitageymisins? Ölkelduháls og nágrenni, eitt helsta og verðmætasta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins? Höfum við ekki efni á að vera þolinmóð og bíða eftir að við rötum á réttu lausnina?"

Þannig hljóðar niðurlag nýjasta pistils Dofra Hermannssonar sem þar fjallar um Bitru/Ölkelduhálsmálið: Flýtinn og asann við framkvæmdirnar, þá óskiljanlegu stefnu að beita rányrkju og þurrausa orkuauðlindina að óþörfu án minnsta tillits til tækniframfara og framtíðarinnar.

Lesið pistil Dofra, hann er hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Endilega lesið pistilinn - hann er mjög góður! Birtist einnig í viðskiptablaðinu ídag.

Petra Mazetti (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 14:18

2 Smámynd: Viðar Jónsson

Ánægjulegt að lesa bloggið þitt. Þú skrifar um náttúruverndina af svo mikilli þekkingu, innlifun og hugsjón. Þitt framlag verður gert upp við Gullnahliðið.

Viðar Jónsson, 16.5.2008 kl. 15:00

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Takk fyrir þetta Lára Hanna.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.5.2008 kl. 00:26

4 identicon

Takk!!!

alva (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 00:51

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Noh!!!... Gullna hliðið, það er ekkert annað!

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.5.2008 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband