Ég sendi eftirfarandi tölvupóst á <odinnj@ruv.is>, <pall.magnusson@ruv.is>, <sigruns@ruv.is>, <thorhallur.gunnarsson@ruv.is>:
Góðan dag,
Mig langar að forvitnast hvað þarf fjölmenna mótmælafundi til að RÚV-Sjónvarp sendi beint út frá þeim? Ég minni á að þegar vörubílstjórar mótmæltu við Geitháls var aukafréttatími sendur út beint þaðan.
Á morgun kl. 15 er reiknað með mörg þúsund óánægðum Íslendingum á Austurvöll. Hugsanlega verða þetta fjölmennustu mótmæli Íslandssögunnar. Ætlar Sjónvarp allra landsmanna að verja sjálfstæði sitt eða fylgja þöggunarstefnu stjórnvalda?
Svar óskast.
Með góðri kveðju,
Sigurður H. Sigurðsson.
Ég ákvað að deila þessu áhugamáli með ykkur hér á bloggi Láru Hönnu. Nú ætla ég að lesa greinina hans Einars Más.
Nú er fréttastofa RÚV, bæði Sjónvarp og Útvarp, búin að senda beint út frá blaðamannafundi í Valhöll. Nú bíð ég spenntur að sjá hvort þeir sýni Sjálfstæðisflokknum eða fólkinu á Austurvelli meiri hollustu. Ekkert svar hefur borist enn.
Athugasemdir
Einar Már, alveg frábær. Takk fyrir þetta Lára Hanna.
Sigrún Jónsdóttir, 14.11.2008 kl. 13:11
Ég sendi eftirfarandi tölvupóst á <odinnj@ruv.is>, <pall.magnusson@ruv.is>, <sigruns@ruv.is>, <thorhallur.gunnarsson@ruv.is>:
Góðan dag,
Mig langar að forvitnast hvað þarf fjölmenna mótmælafundi til að RÚV-Sjónvarp sendi beint út frá þeim? Ég minni á að þegar vörubílstjórar mótmæltu við Geitháls var aukafréttatími sendur út beint þaðan.
Á morgun kl. 15 er reiknað með mörg þúsund óánægðum Íslendingum á Austurvöll. Hugsanlega verða þetta fjölmennustu mótmæli Íslandssögunnar. Ætlar Sjónvarp allra landsmanna að verja sjálfstæði sitt eða fylgja þöggunarstefnu stjórnvalda?
Svar óskast.
Með góðri kveðju,
Sigurður H. Sigurðsson.
Ég ákvað að deila þessu áhugamáli með ykkur hér á bloggi Láru Hönnu. Nú ætla ég að lesa greinina hans Einars Más.
Sigurður Hrellir, 14.11.2008 kl. 13:55
Já Einar er góður
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.11.2008 kl. 14:06
Frábær grein sem allir verða að lesa!
Mætum öll á morgun kl 15
Heidi Strand, 14.11.2008 kl. 14:13
Nú er fréttastofa RÚV, bæði Sjónvarp og Útvarp, búin að senda beint út frá blaðamannafundi í Valhöll. Nú bíð ég spenntur að sjá hvort þeir sýni Sjálfstæðisflokknum eða fólkinu á Austurvelli meiri hollustu. Ekkert svar hefur borist enn.
Sigurður Hrellir, 14.11.2008 kl. 15:18
Lítillsvirðing borin fyrir styttuni af Jóni Sigurðsyni. Það mætti nú hreinsa hana og þvo.
Anna , 14.11.2008 kl. 16:19
Mætum öll á morgun
Hólmdís Hjartardóttir, 14.11.2008 kl. 18:52
Um mótmælin á morgun:
http://this.is/nei/?p=525
Birgir (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.